MH er með áfangakerfi, sem gefur þér miklu meira frelsi með val og þú kynnist fleirum. Í kvennó er bekkjarkerfi sem þýðir að þú þarft ekki að stada í því að velja allt og þú kynnist bekknum þínum rosalega vel. En þú kynnist fólkinu á borðinu þínu í MH rosalega vel líka, svo að ég mundi segja MH (Ekki alveg hlutlaust mat samt)