Afsakðu að ég er svona heimskur að ég trúi á æðri máttarvöld. Þú mátt alveg vera miklu betri en ég útaf því að þú trúir ekki, ef þú bara lætur mig í friði útaf því. Ég reyni ekki að þröngva trú uppá þig, ekki reyna að þröngva trúleysi uppá mig. Og dæmið sem þú tókst með öndina var arfaslakt. Nærri lægi væri að taka dæmi um eittvað sem er óvíst um, og þá velja hvort maður trúir því eður ei.