Þetta var ekki myndband, þetta var listi af rökum. Ég sá listann, ég man ekki hvernig hann var titlaður, né hvaða stofnun bjó hann til svo að líkurnar á því að ég finndi listann væru litlar. Ég benti einungis á þetta, vegna þess að það eru rök fyrir því að Bandarísk stjórnvöld hafi ekki gert þetta, ekki til þess að fara að rökræða við einhverja stráka sem ætla aldeilis að vera rebels og fara með mainstreaminu gegn Bandaríkjunum.