Nei, ég á við að *allir* hlutir, hvort sem þeir eru plánetur, múrsteinar eða sandkorn togi aðra hluti með massa að sér. Maður tekur ekki eftir þessu vegna þess að massi allra hluta í umhverfi okkar, nema jarðarinnar, er það lítill að krafturinn frá þeim er mjög mjög lítill.