Ég verð að segja að ég er sammála þér með sumt en annað ekki. En það er eitt sem ég verð að segja hérna og það er að Trúaðir menn eru afar hrokafullir. Þeir sem eru kristnir segja að Guð sé til. Ef að Guð er til afhverju bara hann? Afhverju ekki Búddah, Allah eða bara Djöfullinn sjálfur? Þetta hefur mér alltaf fundist frekar asnalegt. En ég trúi ekki á neinn Guð. Ég trúi bara því að við séum við og við eigum að læra af mistökum okkar og annarra. Og í sambandi við bænirnar þá held ég að það...