Hvurslags bull er þetta :'D Kennarar vinna mjög erfiða vinnu, þeir eru kannski búnir klukkan, segjum bara 4-5, þá er það beinustu leið heim, fara yfir heimavinnu, fara yfir próf, búa til próf, gera þetta, gera hitt. Og þá spyrja kannski sumir, afhverju er þetta fólk kennarar ef það veit hvað það eru lág laun og það veit hversu erfitt það getur verið? En.. Einhver verður að gera það, ekki satt?