Já ég meina, ef mig vantaði til dæmis 5 grömm af hveiti í kökuna mína og ég myndi trítla yfir til nágrannans og hún myndi gefa mér smá hveiti í svona litlum poka, þá væri ég bara í stórhættu á leiðinni heim. Gæti endað í fangelsi í 24 tíma, berstrípuð og alles, allt vegna smá hveiti. Mér finnst bara að lögreglan geti tékkað á því hvaða efni þetta eru áður en manni er varpað í fangaklefa.