Nei emo er engan veginn það sama og goth, langt í frá. Það er meira svona.. pönkblandað rokk þar sem aðaláherslan er oftast lögð á textana og þeir fjalla oftast um tilfinningar(emotions). Dæmi um emo hljómsveitir eru t.d. Armor For Sleep, Dashboard Confessional, The Used, My Chemical Romance, Brand New, Taking Back Sunday, Senses Fail, Something Corporate, Finch o.fl.