Já hér eru brandar sem voru skrifaðir inná Rokk.is og mig langar bara að deila þeim með ykkur!


Einu sinni var maður að nafni Jesús á krossi einum uppi á hól. Múgur og margmenni hafði hópað sig í kringum krossinn en innst inni í hringnum voru hermenn búnir að koma sér fyrir, svona til þess að enginn færi að losa kallinn. Pétur lærisveinn Jesús var einn af fólkinu. Jesús segir við Pétur: “Pétur komdu aðeins og talaðu við mig kallinn” þá segir Pétur: “En það er allt í vörðum í kringum krossinn” Jesús: “Treystu mér Pétur minn, Treystu mér” Pétur ákveður að treysta frelsaranum og reynir að komast í gegn, en í þann mund sem hann er að komsast í gegn, höggva hermennirnir aðra höndina af greyið Pétri. Pétur er í algjöru sjokki og segir við Jesús “ Sjáðu hvað þeir gerðu mér, ég komst ekki í gegn” Þá segir Jesús: “Já ég sá það, en komdu nú samt, þú getur þetta” Pétur reynir að komast hjá þessu en hann fær Jesús ekki af þessu, og þar sem hann er nú frelsarinn hlítur hann að vita hvað hann er að segja. Hann reynir aftur og í þetta skipti höggva þeir aðra löppina af honum. Nú er Pétur alveg miður sín og veit ekki sitt rjúkandi ráð, en Jesús og hann spjalla saman og Jesús fær hann til þess að reyna í þriðja skiptið, nú höggva þeir hina höndina af og Pétur orgar af sársauka og er að niðurlútum kominn, hann segir við Jesús grátandi “Þetta er ekki hægt ég bara get þetta ekki” Þá segir Jesús: “ allt er hægt á meðan viljinn er fyrir hendi, þú getur þetta. Sýndu hvað í þér býr!” Pétur fer af stað hoppandi á annari löppinni með enga hönd og í þann mund sem hann kemur að hermönnunum höggva þeir seinni löppina af honum og hann dettur inn í hringinn og lendir alveg við krossinn. Jesús segir : “þú hefur staðið þig vel barn, en já ég fékk þig hingað til þess að segja þér að ég sé í topinn á húsinu þínu héðan”


einu sinni flutti ein rosalega sæt stúlka í húsið við hliðiná húsi manni að nafni Gunnar , Gunnari fannst hún svo sæt að hann ákvað að banka uppá hjá henni og fá að tala við hana, en þegar hann bankaði kom stór, feitur kall til dyra og sagði: “ÉG HEITI BÓBÓ OG ÉG TEK Í RASS!” og síðan elti bóbó Gunnar þar til hann náði honum og tók hann í rass. Þótt ótrúlegt væri fékk Gunnar sig alltaf aftur og aftur til að banka uppá hjá stelpunni, en alltaf kom bóbó til dyra og alltaf tók hann hann í rass. Einn daginn kom svo stelpan til dyra en þá sagði Gunnar: “er bóbó heima?”.


Hvað sagði Göring við Hitler þegar þeir voru að tjalda?
- Geturu rétt mér hæl Hilter?


inu sinni þá var maðu í útibúi Íslandsbanka á Akureyri og er búinn að bíða í dágóða stund fremst í gjaldkeraröðinni en hleypir öllum á undan sér og fer aldrei til gjaldkerans til að fá þjónustu. Þegar maðurinn er búinn að bíða í dágóðastund kemur upp sú staða að það er enginn í röðinni fyrir aftan hann sem hann getur hleypt á undan sér og gjaldkerinn spyr því mannin:
- Get ég eitthvað aðstoðað þig?
Maðurinn svarar:
- Veistu nokkuð hvað það er langt í að kallinn þinn komi?
- Ha kallinn minn?
- Já ég er að bíða eftir kallinum þínum.
- Ha? ertu að bíða eftir kallinum mínum?
- Já það stendur hérna á þessu skilti: “Bíðið hér eftir kalli gjaldkera”.


Tveir lestarsjórar,Jón og Palli, voru á kaffistofu að spjalla…
Jón: Heyrðu, það var nakin kona á lestarteinunum hjá mér í gær.
Palli: og hvað, reiðstu henni eða?
Jón: Já af sjálfsögðu!
Palli: Léstu hana totta þig?
Jón: Nei, ég fann ekki hausinn!


HVAÐ ER SAMEIGINLEGT MEÐ FEITUM KONUM OG VESPUM(MÓTORHJÓLUNUM) ?
ÞAÐ ER GAMAN AÐ VERA Á ÞEIM ÞANGAÐ TIL EINHVER SÉR ÞIG.


einu sinnu voru ung hjon sem attu litid barn. Dag einn akvadu thau ad fara i biltur. Thau keyrdu um i sma stund thangad til ad ungu hjonin byrjudu ad rifast. Thau rifust og rifust thangad til ad karlinn keyrir ut i kant og fleygfir ser fram af bjargi sem var thar. Konuni bregdur vid en gerir loks hid sama. Barnid var skiljanlega skelkad og byrjar ad grata. Eftir langa bid stoppar bill thar vid hlid og ut kemur karl. Hann spyr barnid hvar foreldrar thess seu. Barnid segir honum alla solar soguna. Skyndilega byrjar karlinn ad fækka fötum, barnid spyr skelkad hvad hann sé ad gera. Madurinn svarar ad bragdi ‘fyrst fremja foreldrar thinir sjalfsmord og svo keyrir steingrimur njalson fram hja ther. Vid getum sagt ad thetta se ekki thinn happa dagur’


einu sinni var árshátíð hjá gólfkylfunum og sjöan og pútterinn voru á barnum að sötra á bjór og brennivíni. skyndilega kemur ein kylfan inn og sjöan og pútterinn spurja hvort mætti ekki bjóða kylfunni í glas… þá svara kylfan: “ nei takk ómögulega… ég er nefninlega Driver”


Það voru 3 menn sem dóu og fóru til himna. Lyklapétur tekur á móti þeim og spyr hvort þeir hafi eitthvað til að játa um syndir sínar áður en þeir fara í gegnum hliðið. sá fyrsti svarar: Ég rændi nokkrum bílum sem unglingur. Lyklapétur: Þá færð þú Porche. nr 2 svarar: ég drap mann. Lyklapétur: þú færð þá bens. nr 3: ég var fjöldamorðingi, kókaínsali, bílaræningi og ýmislegt fleira. Lyklapétur: þá færð þú bara Lödu! daginn eftir sjá mennirnir gaurinn á lödunni í hláturskasti. Þeir spyrja undrandi: hvað er svona fyndið?? þú fékkst Lödu! þá svarar hann: hahaha ég veit en ég sá Hitler á þríhjóli!!!!!


Einu sinni fór Jón Bóndi í kirkju. Það var sérstakt þema í kirkjunni þann dag og var bara verið að tala um álfa.
Það var spurt allskyns spurninga um álfa eins og trúiru á álfa, hefuru séð álfa, þekkiru álfa og þar fram eftir götunum og alltaf rétti Jón Bóndi upp hönd.
Síðan var spurt hvort að einhver hafi stundað kynlíf við álfa og Jón var eini sem lyfti upp hendinni. Þá spurði presturinn ,,Jón minn hefuru stundað kynlíf við álfa!!?“ En þá sagði Jón ,,óóóóóó mér heyrðist þú segja kálfa!”


Já það var ekki ég sem skrifaði þetta þannig ekki kenna mér um villur ég fann þetta bara á rokk.is =)