Já, þessar skoðanir þínar, að gelgjur séu stelpur sem hlusta bara á FM, eru byggðar á fáfræði. Þetta er alhæfing sem á sér enga stoð í raunveruleikanum. Og ef að þú sérð einhvern sem ber notandanafnið Gelgjan að tjá sig á metaláhugamáli, þá gætirðu að minnsta kosti leyft henni að njóta vafans. Það vill nefnilega svo heppilega til að ég hlusta á metal, þar af leiðandi er ég inná metal áhugamáli. Þú hefur kannski ekki hugleitt það? Og að þykjast vera yfir mig hafinn, einungis vegna...