Ég er búin að vera með barkabólgu síðan á föstudeginum fyrir viku. Búin að úða í mig pensilíni, heitum drykkjum og standa með hausinn á mér yfir gufu svo að augnlokin á mér soðna. Ég missti röddina í 4 daga, svo 2 daga eftir það var ég svo uppfull af slími, í hálsinum, að ég hélt á tímabili að þetta væri minn hinsti dagur. I feel your pain, og myndi prívat og persónulega koma mér í burtu frá þessar Snædísi áður en hún gengur endanlega frá þér.