Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kommúnismi

í Deiglan fyrir 21 árum
Í dag vilja 7 eða 8 af hverjum 10 í Rússlandi gömlu Sovétríkin aftur, því þá hafði fólkið að minnsta kosti atvinnu. Lýðræðið og markaðsbúskapurinn gekk endanlega frá Rússlandi (reyndar eru fleiri ástæður, eins og t.d. mafían, sem varð til við hnignun Stalínismans).

Re: Kommúnismi

í Deiglan fyrir 21 árum
Blandað hagkerfi er ágætis mál, en ef við lítum á Ísland í dag er það mjög svo búið að færast til markaðsbúskapar sem mér finnst vera mjög slæmt. Áætlunarbúskapur er samt málið, þrátt fyrir að blandað hagkerfi sé ásættanlegt.

Re: Kommúnismi

í Deiglan fyrir 21 árum
Glæsilega orðað og gott að fá einhvern til þess að sýna fram á að Stalínismi sé ekki eina stefnan innan kommúnismans. Ég hef alloft spurt einstaklinga um hvað komi þeim fyrst til hugar þegar þeir heyra orðið kommúnismi. Í svona 90% tilvika segja þeir Stalín og meirihlutinn heldur að kommúnismi sé af hinu illa. Verð ég þá ævareiður og byrja að þruma yfir viðkomandi. Eftir ræðu mína stendur viðkomandi á öndinni (í flestum tilvikum) og segir: “Heyrðu, þetta vissi ég ekki”. Það er einmitt málið!...

Re: Divine Oedipus Complex

í Ljóð fyrir 21 árum
Ég skil þetta ljóð fullkomlega……Bandaríkin með guðdómlega Ödipusarduld. Bandaríkjamenn taka sér það guðlega vald og vilja ríða móður náttúru og mannkyninu til hins ýtrasta. Am I right? :)

Re: Air

í Danstónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði
Mér finnst eiginlega Moon Safari vera best….þótt hitt sé líka mjög gott.

Re: Raftónlistartilraunastofa

í Danstónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði
já ég er sammála þessu. Hafa bara stök trommusömpl. Endilega auglýsa þetta vel ef þetta fer í framkvæmd. Ég myndi helst vilja hafa sem mestan tíma í þetta.

Re: Raftónlistartilraunastofa

í Danstónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég er game

Re: Raftónlistarkeppni?

í Danstónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði
já, ég er hræddur um að það verði bara engin keppni. Ég óska eftir svari frá adminum: Verður keppni?

Re: Heimskulegt áhugamál !

í Tolkien fyrir 21 árum, 1 mánuði
Allir mega hafa sínar skoðanir, en að mynda þær út frá órökstuddum og eigi grandskoðuðum alhæfingum er heimskulegt. (Minnir óneitanlega á sjálfstæðismenn).

Re: Jörðin

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég er sammála Andskota, þetta er rip off úr Hringadróttinssögu.

Re: Tár -

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
hehe…figures.

Re: Raftónlistarkeppni?

í Danstónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði
Eins og orðað úr mínum kjafti anomaly :)

Re: Hækjur

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já ég veit, mér finnst það líka fáránlegt :)

Re: Hækjur

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Nei Andskoti, þetta er atkvæðareglan í Haiku,5-7-5, sem er japanskt ljóðaform. Mjög erfitt að yrkja svona ef ljóðið á að hafa einhverja meiningu.

Re: Staka

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
dauðan á að vera með einu n-i…..mistök hjá mér…ég hata stafsetningavillur :)

Re: Lífið og tilveran

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Andskotinn!!!! Ég hef ekki hlegið svona mikið í langan tíma. Rosalega ertu einföld manneskja Gulla. Vá!!! Ég bara get ekki hakkað þessa grein í mig, hún er ekki þess virði, alls ekki………svo er ég líka máttlaus af hlátri…hehehehehehehehehehehehehehehehehe……..og djöfullinn, að senda þetta inn á huga, sem er næstvinsælasta heimasíða á Íslandi…..bvwaaaaaahahahahahahahahahahahahahaha…… ok……..anda………hahahahahahahahahahahaaaaaaaaaaa aaaaaaaa

Re: Skynminning

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Takk Erna :)……..hvað er Imieinn? Ég heiti ekki Imieinn :D

Re: Jules Verne

í Bækur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Var hann myrtur af frænda sínum? Ég hélt að hann hefði einungis verið skotinn í fótinn. Ég vona að ég sé ekki að fara með fleipur.

Re: Aphex Twin: 26 Mixes for Cash

í Danstónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði
já ég veit…..ég er alltaf á þessari síðu….ég á heima þarna

Re: Við Upphafið

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Jahá, ég er núna búinn að lesa ljóðið tíu sinnum og ég verð að segja þetta er vel ort prósaljóð. Textinn er vægast sagt grípandi (mér finnst hann einkennast af dálítilli rómantík). Þér tekst mjög vel að fela fyrir mér merkinguna á bakvið. Hvað ertu að meina?!………….ég er allavega með eina kenningu……..ungi maðurinn er dáinn og er að halda á vit eilífðarinnar, hann sér furðuskepnuna (sjálfan sig) og sér hvaða viðbjóður (hve hann var slæmur) í lifanda lífi. Þetta er mjög mikil einföldun og ég...

Re: Aphex Twin: 26 Mixes for Cash

í Danstónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði
aaaaaaaaaaaaaaa………ég er búinn að vera að bíða eftir þessum disk. Ég verð að fá hann….verð að fá hann……fá hann!!!!! Ég ætti kannski bara að panta hann frá Warp og fá svona peninga með. Hvenær kemur hann annars á klakann?

Re: Mig langar

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þetta er ekki bögg rassalfur. Ég er bara að leiðbeina Gullu inn á réttu brautina. Hún sendir inn ljóð á hverjum degi og eru þau ljóð löngu orðin ómarktæk. Enginn nennir að spá í ljóðunum hennar. Frekar að vanda sig meira og senda inn metnaðarfyllri ljóð. Mér finnst núna að þegar maður sendir inn ljóð hér á huga, drukknar það í einhverju ljóðaflóði. Fólk mætti aðeins “chilla”, staldra við og spá meira í ljóðunum. Ekki segja “gott ljóð hjá þér” og síðan sekkur það í undirdjúp flóðsins.

Re: Mig langar

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Gerðu það Gulla…….reyndu að setja meiri metnað í þetta og bera meiri virðingu fyrir ljóðlistinni.

Re: Frelsisdagurinn

í Smásögur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Flott að sjá atburðarásina frá sjónarhorni morðingjans, t.d. að hann sé hissa á að Bjarni vilji að hann láti fjölskyldu sína í friði og vilji frelsa þau frá honum :). Persónuleiki Steingríms kemur sér vel til skila í frásögninni (sem sagt geðveiki), en það sem brýtur í bága við alla vorkunnsemi hans gagnvart fjölskyldunni og morðunum á þeim er: “Steingrímur naut þess að horfa á skelfingarsvipinn á Lilju”. Afhverju nýtur hann þess allt í einu að sjá skelfingu fórnarlambsins? Geðröskun hans...

Re: Kveðja til Ljósvetningagoða

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ágætlega ort, get ekki sagt annað. En það er smá hængur á. Stundum koma stuðlar og höfuðstafir í áherslulausu atkvæði. T.d. “og” í seinustu línu er ekkert annað en forliður, en ekki höfuðstafur. Og já, það er ofstuðlun í byrjun, fjögur F……en ég er bara að koma með smámunasama gagnrýni, það er oft erftitt að semja fullkomnar ferskeytlur, sérstaklega ef þær eru margar og fjalla um sama efnið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok