Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hjartaslag-(ur)

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er þekkt fyrir að tjá mig. Mikið. Ég tala mikið í skólanum, og ég tala mikið heima. Ég hef skoðun á öllu mögulegu. Fyrir þetta er ég t.d kölluð rauðsokka, skrýtin og hef verið kölluð með lélegan smekk á strákum því hann er ekki eins smekkur vinkvenna minna. Ég bara spyr. Hvað er að því að tjá sig? Hvað er að vþí að leyfa fólki að heyra hvað manni finnst? Hvað er að því að mótmæla ef maður er ekki sammála? EKKI NEITT. Þú hefur frelsi til að tjá þig (að vissu marki). Notiði ykkur það!...

Re: Ólík menning, gagnkvæm virðing og hræsni öfgahópa

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Mig langar nú bara að segja, fólk er alltof alltof óþolinmótt. Það býst við að fólk sem komi hingað, hrakið frá sínu eigin landi til að missa ekki lífið, það er búist við því að þetta fólk kunni´íslensku strax og það stígur fæti á Íslandi. Hins vegar er það gagnkvæmt - sumir búast við að Íslendingar taki upp þerira mál (kannski mál Filippseyja) og það er auðvitað argasta kjaftæði. Það vantar þolinmæði. Þetta fólk á eftir að læra okkar mál. Það kemur. Það er ekki eins og þú séu vangefinn, eða...

Re: Málfrelsi mikilvægari en mannslíf?

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég hata dökkhærða. Það þarf engann snilling til að sjá hvort er gáfaðra; ljóshærður maður eða dökkhærður. Af hverju segi ég þetta? Bara. í Danmörku eru fleiri dökkhærðir en ljóshærðir og þar er ástandið slæmt. Það hlýtur semsagt að vera dökkhærðum að kenna. Ég færi með þetta í helgarblað DV. Engin rök mudnu fylgja, ekkert meir. Fyrirsögnin væri Ljóshærða Ísland. Yrði ekkert gert? Ég hef málfrelsi, það er rétt. En þegar alhæfingar eiga sér stað án nokkurra raka þá er það ekki málfrelsi heldur...

Re: Miltisbrandshrekkur við Davíð

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Einmitt. Ef ég mundi ákveða að vera fyndin og hringja til óla gríss eða eitthvað og hóta honum með sprengju (segjast vera bin Laden, að sjálfsögðu) ætti ég þá að sleppa því að bin Laden mundi aldrei nenna að sprengja grísinn upp? Þeir eru alltof ungir til að fara í faneglsi sem gæti eyðilagt framtíð þeirra og ekki fullþroskaðir þegar þeir gerðu þetta. En samfélagsvinna er must, eða eitthvað álíka. Ef þeir sleppa halda allir að það sé ´lagi að gera svona. Og það er ekki sniðugt:) Kær kveðja, Das Eyrún

Re: Hvernig er dómum háttað á Íslandi???

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Nauðgunarmál eru vest. Það er bara kjaftæði. 3 ár fryrir að skerah ana með ostaskera og nauðga henni heila nótt, troða einhvejru uppí klofið á henni og nauðga henni í brennandi heitri sturtu? Það er ekki sjitt!! *Urr*

Re: Miltisbrandshrekkur við Davíð

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Einmitt, er það ekki saksóknaraembættið sem sér um það? eða saksónarar ríkisins eða eitthvað?

Re: Hvenær var kosið um fjölþjóðasamfélag?

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hm, ég nennti ekki að lesa þetta allt ne það sem ég sá fannst mér argasta þvæla, vilmar, en það er mín skoðun og þetta þín. í fyrsta lagi. Kynvilla? Hvernig vogarðu þér að kalla þetta kynvillinga þó þeir laðist að öðru kyni en þú? og í gamla testamentiu, þar sem guð fordæmir samkynhneigð, segir hann líka að skera eigi úr sér augað ef litið er á aðra konu en konu sína. Tímarnir breytast, dúd. Og svo, það er annað að vilja takmarka innflutning nýbúa. ég vil það ekki ennþá enda ekki margir hér...

Re: Vandræðalegustu augnablikin.

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hehe. Snilldar sögur=D Hm, það eina sem ég man eftir þegar ég var svona 5-6 ára, var í Glæsibæ með mömmu gömlu að versla. Svo förum við út og ég fer til mömmu, tek í hendina á henni og fer að tala hana um hvað afgreiðslukonan hafi verið dónaleg eða eitthvað álíka sniðugt, og er komin alla leið niður á bílastæði áður en fatta að þetta er alls ekki mamma heldur gamall maður og mamma stendur hinum megin í bílastæðinu skellihlæjandi:) Og ég meina, grey kallinn… Kv, Eyrún

Re: Tollar á öryggisbúnað

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það er voðalega dýrt að flytja hluti til landsins, og við búum afskekkt. Og svo vill búðin líkelægast græða eitthvað á þessum galla. Gallinn kostaði búðina kannski 25000 kall stykkið, og svo flutningngskostnaðurinn annan 25000. Er svo líka tekinn tollur af flutningsverðinu? Þá hækkar talan. Það eru ástæður fyrir þessu, ekki bara illginri búðareigenda..

Re: Rammspilltir Fjölmiðlar leggja til atlögu

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hm, ef DV vantar sögu búa þeir hana til. Mogginn aflar sér upplýsinga fyrst og birtir svo (eins og molotov ætti að gera með þrjátíuþúsundin). Mogginn finnst mér alls ekki vera mikið til hægri og Fréttablaðið ekki svo til vinstri. (Ég styð Davíð). Ég les þessar fréttir, og oftast eru þær nákvæmlega eins, bara birta staðreyndir. Allavega sé ég engan mun á fréttaflutningi blaðanna sem eiga að styðja mismundandi stefnur? Nema þá helst að hvort blað gerir meira úr sínum flokkum, ef þið skiljið....

Re: Dómur fallinn um afmarkað tjáningarfrelsi.

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er á móti skerðingu á tjáningarfrelsi. En þetta var ekki skoðun. Rasismi er ekki skoðun. Það er ekki hægt að segja að það sé skoðun að vakna einhvern daginn og ákveða að hata allt svart fólk, t.d vegna þess að þeir hafa engin rök fyrir því að hata þetta fólk. Og eru Afríkubúar latir? Þetta er vannært fólk. Ef þið fenguð að meðaltali tvö hrísgrjón á dag gætuð þið afkastað jafn miklu og þið gerið? Það vita allir að Hafnarfjarðar- og ljóskubrandararnir eru bara djók. Þetta heitir líka...

Re: Miltisbrandshrekkur við Davíð

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hm, en hvað með þetta “nauðgun er glæpur” það má ekki sleppa nauðgunarmáli er það ? Annars með Davíð. Þeir þurfa að læra að þetta er rangt. Það er sjálfsagt og alls ekki fáránlegt. Annars sendir einhver THE miltisbrandur í pósti og heldru ða hann komist upp með það eða eitthvað..

Re: Sorglegar staðreyndir um hungur í heiminum :-(

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þú ert að djóka, ræt ? Samt. Teljast með anorexíutilfelli og þannig lagað með í þessu eða bara fátæktar ? Því ef anorexía og þannig er ekki talið með í þessu hækkar þa´ekki talan?

Re: Miltisbrandshrekkur við Davíð

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ok, þó að bin laden viti ekki hvar ísland er þýðir það ekki menn hans geti ekki sent þetta hingað. Og ok, ég efast sjálf STÓRLEGA um það, en það þarf að sýna þessum strákum að svona lagað er ekkert fyndið, þessi sjúkdómur hefur nú drepið marga og þessi alda er að ganga yfir að senda þetta svona. Það á samt ekki að gera of mikið, en það þarf að kenna þeim. Hvort eð er, Davíð ræður ekkert refsingu þeirra heldur löggan eða eitthvað..

Re: kvennaáthvarfið úthýst vegna GRÆÐGI

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Komið út í vitleysu..svona “Nei” “Víst” dæmi.. Kv, Eyrún

Re: Hryðjuverk eftir pöntun

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hm. Seinast þegar ég vissi var ég á Jörðinni en það gæti verið skekkja í útreikningum mínum. Þú kallar kannski hryðjuverk annað en ég kalla þau. Það eru þín orð. ÉG lít á þetta sem hryðjuverk, hver veit, kannski vissi gerandinn ekki að þetta væru skotheldir gluggar og vildi særa fólk. Er það þá bara wannabehryðjuverk eða ? Usa menn mislíkar ekki bara stjórnarfar landsins. Afghanaistar eru ekki of happí með hana heldur. En þí að USA menn eru á móti henni og reyna að ná henni frá völdum til að...

Re: kvennaáthvarfið úthýst vegna GRÆÐGI

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hummmm…skrýtið hvað hann fyrirlítur fólk sem hefur unnið sér inn peninga…Og sjor, þetta var kannski ekki fallega gert af þeim en húsið var þeirra, það er málið og það eru lögin og þau verða ekki beygð því annar aðilinn er fátækur og á þá að hafa meiri réttindi ?

Re: Hryðjuverk eftir pöntun

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hm. Þú ert á móti arðránum, hver er það svosem ekki ? En þó að nokkrir fávitar úti í hinum stóra heimi hafi stolið af öðrum alhæfir það alla sem eitthvað eiga sem þjófa, ræningja og hryðjuverkamenn? Og hvaða rök hefurðu með því að peningar þessara manna séu ekki fengnir með góðu móti ? Og þó að fátækt fólk hafi það slæmt gerir það ríka fólki að vondum manneskjum fyrir að æla ekki peningum til þeirra ? Flestir styrkja hjálaprsafnanir, en það er eins mikið og við getum eiginlega gert. Þú ert...

Re: kvennaáthvarfið úthýst vegna GRÆÐGI

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Lögin voru þerira emgin, kannski ekki svo réttlátt en þau höfðu réttinn. Hvernig væri að reyna frekar að hjálap þeim en að tuða um óréttmæti þessa? Þau höfðu þennan forkaupsrétt. Þau höfðu húsið. Svo einfalt er það, og þó það sé ekki það réttlátasta í heimi á ekki að beygja lögin útaf þessu, þó að þau séu rík hafa þau sömu réttindi og fátækt fólk, fátækt fólk er ekki meira virði þó það skíti ekki peningum. Fátækt fólk á ekki rétt á að fá hluti sem annar á, þó að þau þurfi þess. Ségjum að þú...

Re: danskir nasistar í framboð

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já einmitt, en það er mörgum sem finnst þetta vera svalt =/ Svo hann fær kannski eithvað fylgi, en vonandi ekki nógu mikið..*Von* Annars hætti ég þessari umræðu núna, Kv, Eyrún

Re: danskir nasistar í framboð

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hm, það er auðvitað málfrelsi. En er maðurinn ekki á sakaskrá ? Á hann að mega b´jóða sig fram ? Er það ekki kolólöglegt hérna ? Það að hann er á sakask´ra fyrir brot sem gerðust fyrir stuttu sína að honum er ekki mjög treystandi núna. Einhver annar úr flokknum sem ekki væri á sakaskrá ætti að mega þetta, en afbrotamaður ? út í hött..=/

Re: Hryðjuverk eftir pöntun

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hm. Það eru ekki hryðjuverk ef að sumir eru fátækari en aðrir. Það er kannski slæmt, en hryðjuverk eru allt annar hlutur. Sendiráð USA á Íslandi er eiginlega undir okkur komið. Við eigum að hjálpa þeim með eitthvað svona. Þetta er ólöglegt. Hitt er kannski óréttlátt, en löglegt. Þú ert kannski á móti skoðunum stjórnarinnar en það gerir stefnu þeirra ekki að hryðjuverkum. Þú getur kynnt þína stefnu og kosið þinn flokk í næstu kosningum, en hérna eru kosningar og Davíð (sem mér finnst algjör...

Re: Fyndnar auglýsingar

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það er auðvitað erfitt að gera fyndnar auglýsingar. Húmor er of misjafn til að geta höfðað til allra, en það sýnir sig að það er best að fara millikaflann - ekki gera þessar drepleiðinlegu alvarlegu auglýsingar sem fær mann til að breyta, og ekki ofgera aulahúmorinn, allt er gott í hófi ! Thule auglýsingarnar voru þær bestu sem ég hef séð lengi. Og mér finnst Sprite auglýsingarnar góðar, kannski ekki alltof fyndnar, en svona, góður mórall skiljiði:) Annars ætla ég ekki að tjá mig of mikið...

Re: Fyndnar auglýsingar

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hmm..breskur húmor er líka óviðjafnanlegur. Ég hélt hann segði “Ég er í Startklúbbi” En ég er líkelgast bara að rugla. Finnst kaktus næstlíkelgast;)

Re: zebrahjörtu

í Ljóð fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Svalt=)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok