Ég er vinstri maður. Ef ég væri með bílpróf þá ætti ég einkabíl en bara útaf því að ég hef ömurlega reynslu af þessu veikbyggðu og aumkunnarverðu almenningssamgöngum hér á Íslandi sem sjálfstæðisflokkinum því þeir keyra um allt á stóru 5000' jeppunum sínum og hugsa, afhverju að taka strætó en átta sig ekki á því að jeppar og einkabílar kosta samfélagið marga milljarða á ári. Mér til málsbóta skal ég segja þér að þegar ég var útí London, þar sem alvöru almenningssamgöngur eru, þar sem...