Þú ert ennþá að tyggja gömlu “Aumingja eineltisgerendurnir” kenninguna þótt að það sé búið að afsanna þá kenningu fyrir löngu af virtum sálfræðingum. Ég myndi aldrei ala barnið mitt það illa upp að það færi að leggja í einelti. Ef það færi að gera það ,þá eru yfirþyrmandi líkur á því að það væri í yngri bekkjum, sem verða ekki fyrir skotárásum, myndi ég taka mér 1 mánaðar frí úr vinnu og nýta þann tíma í að koma vitinu fyrir í barnið, þó ekki með ofbeldi eða flengingum, það er aldrei rétta...