Hvað finnst ykkur á huga um það að það fyrsta sem Halldór Ásgrímsson lætur út úr sér (með smá kosningabrosi) þegar hann er búinn að fá loforð um að verða forsætisráðherra - já það fyrsta í fréttum á RÚV í kvöld -
Nei engar skattalækkanir - ekki á þessu ári, heldur ekki 2004 !
Hann er jú í stjórn með postulum lækkaðra skatta!