Ég og félagi minn vorum cm2 96/97 sjúklingar og vorum með save saman þar sem hann var með United og ég með Liverpool. Vorum farnir að komast yfir eitt season á dag (svona frá hádegi og til miðnættis), og samt gera helling í save-inu, scout-a unga talenta, skoða landsleikina, kaupa leikmenn og þar fram eftir götunum. Það fannst mér alltaf nokkuð góður árangur ;)