Þær Medion tölvur sem virka, þær VIRKA. Staðreyndin er samt engu að síður sú að það koma ansi margar til baka, en það er nú kannski vegna þess að kúnna hópurinn hjá BT er ekki alltaf sá tölvuvæddasti. Fáum oft kúnna með “bilaðar” tölvur sem hreinlega ekkert er að, bara stillingar atriði, laus snúra eða eitthvað álíka sem amar að. Í dag hringdi t.d. í mig maður sem vissi ekki hvað My Computer var. Þið getið varla ímyndað ykkur hvað það var erfitt að leiðbeina honum í device manager til að...