Einu sinni átti ég geðveikt save í 01/02 sem ég setti á USB lykil og geymdi þegar ég formattaði tölvuna. Síðan þegar ég ætlaði að setja það inn aftur gat ég ekki keyrt það upp aftur :(

Núna þyrfti ég að fara að strauja tölvuna mína en tími ekki að missa save-ið mitt (kominn á að mig minnir season 2012 frekar en 2014 með Atl. Madrid). Þess vegna spyr ég, kann einhver einhver ráð við þessu, eitthvað registry trick or some þannig að maður geti load-að gömlum save-um? Þetta er hægt í nánast öllum leikjum, þ.e.a.s. að importa save, það hlýtur því að vera líka hægt í cm!
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _