Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hoddi
Hoddi Notandi frá fornöld 108 stig

Re: Linux Exchange Replacement

í Linux fyrir 21 árum
Tja, ég persónulega hefði notað sendmail en ekki postfix, ekki að það skipti miklu máli :-) Hinsvegar verð ég að benda á betri imap þjón. Cyrus-imapd er einn besti imap þjónn sem ég hef brúkað. Það sem ég hegg mest eftir er það að hann notar sieve, sem er skriptumál til að stunda póstsíun miðlaralægt, svipað einmitt og exchange býður uppá. Svo er líka annað sem hann hefur framyfir wu-imapd, notendurnir þurfa ekki að vera til sem notendur á vélinni :-) Hörðu

Re: Daaa ?

í Quake og Doom fyrir 21 árum
Gætir reynt að skipta á talvinu og tölvu. Gæti gengið

Re: vinnsluminni

í Linux fyrir 21 árum, 1 mánuði
Minni er auðlind sem heimskulegt er að nýta ekki. Það sem Linux kjarninn gerir við það minni sem ekki er í “notkun” er að það er notað til geyma í minni gögn sem hafa verið sótt á disk og á eftir að vera skrifað á disk. Prófaðu að keyra cat /proc/meminfo Til að finna þar út hve mikið er raunverulega notað, þá dregurðu buffers og cache tölurnar frá used …. Hörðu

Re: Tenging við internet. VPN.

í Linux fyrir 21 árum, 1 mánuði
http://simnet.siminn.is/control/index?pid=12553

Re: Xine á Dell fartölvu

í Linux fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ef mér skjátlast ekki þeim mun meira, þá er ATI Rage Mobility kort í þessari vél. XFree 4 módúllinn fyrir þessi kort styður ekki xv viðbæturnar (sér það með xvinfo). Farðu á http://gatos.sourceforge.net/ati.2.php þessa síðu og fylgdu leiðbeiningum þar. Annars veit ég ekki hvort xine noti þær sjálfkrafa, en ef þú notar mplayer (sem er mun betri , færð rpms http://www.freshrpms.net) þá segirðu honum að nota xv með -vo xv rofanumm eða jafnvel -vo sdl:xv. Vona að þetta komi að gagni. Hörðu

Re: ext3, rafmagnsleysi og kernel panic

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hræddur um að þú verðir að skerpa aðeins minnið og skrifa öll villuboðin til að hægt sé að hjálpa þér.

Re: Back takki í mús

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hringdu í logitech og fáðu linux útgáfu af mouseware hjá þeim :=)

Re: Linux vs Windows - NÁKVÆMAR

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já, mig langaði líka að benda á það að fyrirtæki eins og Sun, IBM, HP, Red Hat og SuSe eru með menn í vinnu sem taka virkan þátt í þróun á flestum mestumverðu hugbúnaðarpökkunum.

Re: Linux vs Windows - NÁKVÆMAR

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Veistu, ég hef spilað alla þessa þrjá leiki sem þú nefndir, og ekki varð ég var við neina annmarka.

Re: Linux vs Windows - NÁKVÆMAR

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég kenni þig við tröll. Farðu heim.

Re: Biblíur?

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Rebel Code er líka nokk góð, reyndar kasski alveg það sem spurt var um.

Re: Asus EV6000 router og identd á RH8.0

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þetta mun aldrei virka svona. (allavegana ekki án hjálpar) Svona virkar auth … Biðlarinn sendir fyrirspurn á ident miðlaran og spyr: “Hey, hver er með tengingu frá 192.168.1.2 port 61234 til 10.0.0.13 port 6666”, og þá svarar miðlarinn: “Hey, það er jonj”. Það sem gerist þegar NAT er notað til að fela vélar, breytir eldveggurinn iptölunni og jafnvel portinu líka, þannig iptalan/portið eru ekki þau sömu og ident miðlarinn sér. Það sem hægt er að gera er eftirfarandi: 1) Fá sér ident sem...

Re: Varðandi grein um Linux og Microsoft í mbl

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já. Notar einhver stýrikerfi frá Microsoft í “mission critical” verkefni (allavegana ekki stór)? Getur einhver nefnt dæmi um slíkt? Á hvernig stýrikerfi ætli íslenka bankakerfið keyri á? Eða fjárhagskerfi stæðsta launagreiðanda landsins? Ég get lofað því að þeir sem krefjast öryggis í rekstrarumhverfi sínu velja ekki Microsoft. Reyndar hefur Linux hingaðtil verið talinn svipað góður kostur í slíka hluti, en það er að breytast. Málið er að fyrirtæki sætta sig ekki við það “service level” að...

Re: ...you tell them ;-)

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Og tröllið stal stafsetningunni …

Re: Diskaspeglun á Linux

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
http://www-106.ibm.com/developerworks/linux/library/l-raid1/ Grein eftir Daniel Robbins, föður Gentoo http://gentoo.org

Re: Diskaspeglun á Linux

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já. Það eru meir að segja til tvær leiðir (reyndar þrjár :) til að gera það. Hægt er að notast við RAID tólin eða LVM (logical volume manager). Hægt er að finna góðar leiðbeiningar um hvrt tveggja á www.ibiblio.com

Re: Red Hat þýðingar... aftur :)

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Í framhaldi af þessu … er ekki ráð að gera skurk í þýðingum á hinum ýmsu tólum? Fyrir utan hann JBravo/ra, sem staðið hefur í þýðingum á RedHat hugbúnaðinum, þá var hér í eina tíð í gangi hópur sem stóð fyrir þýðingum á KDE, og unnu þeir að ég held, bara nokkuð gott starf. En undir síðkastið hefur verið nokkuð hljótt um þá, og ekki verið mikil traffík á umræðulistanum. Er ekki mál til komið að blása lífi í þann hóp? Ég vil hvetja þá sem hafa áhuga að fara og leggja sitt af mörkum. Það þarf...

Re: FFA eða CTF ?

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Held ég geti svarað þér með nokkuri vissu, að það verður hvorki keppt í aqffa né aqctf. Hörðu

Re: xfree 4.2.99-3

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Mæli með að menn sendi spurningu á kde-isl póstlistan og spyrjist fyrir um það, og jafnvel bjóði fram hjálp sína.

Re: ÉG ÞARF HJÁLP !

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
http://tldp.org/HOWTO/INFO-SHEET.html

Re: kde3.1 íslenska

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Argasta svei! Eyddi óvart svarinu við þessum póst :/ En allavegana.. Það er synd ef kde-is verkefnið er dáið :=( Skil það vel að menn hafi ekki haft tíma/áhuga til að sinna því, en samt. KDE 3.1 er virkilega flott umhverfi. Hvernig væri að menn færu og skráðu á póstlista hópsins, heilsi og athugi hvort það svari ekki einhvern. Reyna að koma lífi í þetta aftur. Hörðu

Re: kde3.1 íslenska

í Linux fyrir 21 árum, 3 mánuðum
http://www.is.kde.org/ Ættir að finna eitthvað þar. Hörðu

Re: tengja linux redhat á netið í gegnum windows sharing

í Linux fyrir 21 árum, 3 mánuðum
netconfig

Re: Fyrirspurn til menntamálaráðherra um opin hugbúnað

í Linux fyrir 21 árum, 3 mánuðum
1) Má ég benda þér á http://aspell.net/ … Grunnurinn er til, einungis vantar orðasafnið. 2) Wtf? Hvað ertu að reyna að setja fram? 3) 95% einföld VB forrit og eða í Stafakallaklassa 4) ? Mjög einfalt að poppa póstin bara út með fetchmail . Einnig langar mig að benda þér á að sendmail er flutningsmiðill ekki póstþjónn. Hröðru

Re: command

í Linux fyrir 21 árum, 3 mánuðum
man ps
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok