Ég hef sett upp Linux Red Hat 8.0 og er dálitið hissa að stýrikerfið tekur svo mikið af vinnsluminni, þ.e. 107 út af 128 MB (samkvæmt innbyggðum system tools)! Hvernig getur það verið? Mér virðist að ég geti ekki ræst sum forrit vegna þessa (jafnvel þó swap er á öðrum diski en kerfið sjálft).