Sælt veri fólkið,

RH 7.3 boxið mitt kemur upp eftir rafmagnsrof með kernel panic. Tölvan ræsir Grub og fer í gegnum þetta venjulega en stoppar svo á:

Grubby: No action (defined? er að skrifa þetta eftir minni)
Kernel panic, bla bla bla

Hvernig er rétt að bjarga sér úr þessu? Er einhver “björgunarhamur” úr Grub sem getur lagað diskstrúktúrinn eða þarf að ræsa á einhverju minidistroi sem býður upp á ext3 check? Öll hjálp er vel þegin.

P.