Ég er sammála því að það ætti að afnema dönskukennslu eða hafa hana sem valfag, þau rök að: •danskan er mikilvæg menningarlega séð, •danskan er skemmtilegir, •30% af kennslubókum eru norrænar, •“margir” íslendingar fara í nám að loknu stúdentsprófi •nær öll önnur rök sem ég hef séð hingað til eru bara ekki að duga fyrir mig. Ég sé engan tilgang að neyða einhvern í að læra (illa kennda og lélega) dönsku sem vill það ekki.