Ég var að spá í af hverju mandarínur koma alltaf bara yfir jólin. Alveg hægt að rækta þetta hvenær sem er með gróðurhúsum og allt það samt eru þær alltaf bara yfir jólin… Svolldið svona spes, meina allir hinir ávextirnir fá að vera allt árið í búðum. Annars væri geðveikt sniðugt að láta alla ávextina fá svona sér tíma og þá myndi maður pottþétt éta meira af þeim. Meina eins og núna þá ét ég svona 10 sinnum meira af mandarínum en ég er búinn að éta af banönum í allt ár. En þetta hefur öruglega einhverja ástæðu og þið kallið mig heimskan.
Lífið er aðeins vegur sem leiðir til dauða.