Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hadrianus
Hadrianus Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
1.280 stig
Áhugamál: Myndlist, Kvikmyndagerð

Re: pæling

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 2 mánuðum
yfirleitt er Maya notað fyrir þrívíddar tæknina, eða 3d studio max til að blanda þessu öllu saman er notast við after effects eða shake. t.d eru rome þættirnir unnir að mjög miklu leiti í after effects þar sem næstum hvert einasta skot var með green screen.

Re: Hvað hét aftur teiknimyndin ?

í Teiknimyndir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ég býst við að þú sért að tala um: The Brave Little Toaster frá 1987 http://www.imdb.com/title/tt0092695/

Re: Að excracta video úr .AVI file

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Er málið bara ekki að þetta er Divx/xvid file, flest klippiforrit eiga í vandræðum með að vinna almennilega með þessa skráartegundir. Þyrftir að kóða þetta yfir á auðlesnara format.

Re: Video effect hjálp

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 3 mánuðum
ef þú ert að tala um þetta græna og rauða sem kemur út frá honum þá er hægt að gera það í after effects, en það þarf nokkuð góða kunnáttu á forritið til að gera það. svona efst í huganum þettur mér í hug að hægt væri aðgera þetta með mismunandi layerum, efri layerinn með eins til tveggja ramma forskoti, stilla hann á diffrence og lita efnið, setja það í nýtt comp og stilla nýja compið á lighter/darker (man ekki hvort.) vinna í hue til að fá litinn og setja ofaná orginalið. En það er frekar...

Re: Videomyndvinnsla.

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Er þetta einhver alvöru launuð vinna eða eruð þið að leita að “áhugamönnum” með einhverja reynslu. Er þetta kvikmynd í fullri lengd eða stuttmynd?

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Eitt finnst mér þó að þessu öllu í kringum 12 plánetuna er að höfundur bókarinnar Zecharia Sitchin tókst að lesa út úr steintöflunni hjá Súmerum að 12 plánetur voru til á meðan fjöldi fornleifafræðinga og annarra fræðimann hafa aðeins lesið um 5 þekktar plánetur á tímum súmera, og þá er byggt á mörgum mismunandi steintöflum. Einnig á þessari steintöflu VA 243 þá er sólin ekki venjulega tákn sólarinnar sem súmerar notuðust við svo eflaust er ekki um stjörnur að ræða á þessari frægu...

Re: Max eða Maya ?

í Margmiðlun (gamla) fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Maxinn er meira hannaður fyrir smærri fyrirtæki þar sem hann þarf að vera tilbúinn beint úr pakkanum á meðan Mayan býður bæði upp á betri vinnu með hreyfingu charactera og býður upp á miklar breytingar með forritun, t.d hvernig fjaðrir ættu að hegða sér í vindi. persónulega notast ég við Maxinn því viðmótið er einfaldara. aðal spurningin er samt hvernig þetta verður í framtíðinni eftir að Discreet keypti Maya. ég sé ekki alveg hvernig þeir ætli að framleiða tvö forrit sem gera sama hlutinn.

Re: listabraut?

í Myndlist fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Helsta sem tekið er fyrir í Borgarholtsskóla í margmiðlunarhönnun er graffísk vinnsla, hvernig á að vinna með form, hanna logo. Almenn hugmyndafræði grafískrar hönnunar og mynduppbygging. Aðalega unnið í tölvum og helstu forrit kynnt, Photoshop, Flash, Maya, after effects, dreamweaver, illustrator. Mæli með því ef það er verið að pæla í grafískri hönnun, eða einhverskonar námi í tölvutengdri teikningu eða myndvinnslu. En í borgarholtsskóla er einnig hægt að læra Upplýsinga- og fjölmiðlatækni...

Re: listabraut?

í Myndlist fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þegar þú ert að tala um myndlist, áttu þá við Teiknun og málun, því myndlist er notuð yfir alla sjónrænar listir (video-list, ljósmyndun, teiknun, graffík, þrykk, skúlptúr o.s.fv) En brautirnar í menntaskólunum eru eftirfarandi: Borgarholtsskóli : Margmiðlunarhönnun Verkmenntaskólinn á akureyri: hönnun og textíll Verkmenntaskólinn á akureyri: Myndlist (almennt) Iðnskólinn í Reykjavík: Almenn hönnun Iðnskólinn í Reykjavík: Handverkshönnun Fjölbrautarskólinn í breiðholti: Myndlist (almennt)...

Re: Adobe After effect hjálp!

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ctrl + M Það er betra en að fara í file -> export, hefur meira vald yfir file-num. Þar er svo hægt að velja um ýmsar stillingar, format , þjöppun og þar fram eftir götum

Re: Teikniborð eina ferðina enn

í Myndlist fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ég endaði með að kaupa mér 6x8 borðið, en persónulega hefði ég ekki viljað stærra þar sem ég vinn með lappa og ferðast um með borðið með mér, en ef þú stefnur á að hafa það bara heima við myndi ég skella mér á þessa stærð, annars finnst mér 6x8 stærðin vel nógu stór fyrir allt sem ég þarf að gera.

Re: Vantar smá Hjálp :)

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þetta er vegna linsunnar, myndavélin sér hluta af linsunni, en í staðin má fá miklu stærri vinkil í sjónarhorninu, mér sýnist þessar linsur ná næstum stóru gráðu horni án þess að það skapist of mikil bjögun í miðjunni.

Re: Handritsforrit?

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Final draft er almennt talið upp sem standard forritið. og svo eru til nokkur önnur, en þeir handritshöfundar sem vinna alfarið sem handritshöfundar notast allir við Final draft

Re: Frítt video content

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
ég hef aldrei rekist á síðu sem býður upp á þetta ókeypis, enda er þetta mjög gróðasöm leið fyrir tökumenn sem hafa komið sér upp miklu gagnasafni. en ef þú finnur eitthvað máttu alveg láta mig vita, ég hef oft verið að leita eftir svipuðum síðum.

Re: Þema Síðari heimstyrjöldin - Gyðingur

í Myndlist fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta eru tvær myndir unnar úr Poser 7

Re: MacBook 2.0GHz Intel Core 2 Duo nothæf klippitölva?

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
ég klippi á mac powerbook er með 2.4 ghz duo örgjörva og 4gb ram klippi á utanáliggjandi harðadiska og allt rennur smooth í tölvunni, ég er yfirleitt að vinna með 1080i HD og það klippist í real-time í finalcut, og ég fær næstum realtime í after effects þegar ég er að vinna með SD video. En ef þú ert ekki mikið á ferðinni þá myndi ég fá mér borðtölvu. Powerbookinn hitnar hratt þegar maður er í mjög þungri vinnslu.

Re: stop motion forrit?

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég notast við Istop motion eða Stop motion pro Hef ekki fundið neitt annað forrit sem ég er sáttur við.

Re: Kvikmyndaskóli Íslands þess virði?

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hef ekki heyrt góða hluti af honum, sérstaklega ekki þar sem Listaháskólinn er að skoða málið með að bjóða kvikmyndaskóla á háskólastigi þarsem kvikmyndskóli íslands er flokkað á framhaldsskóla stigi. Djöfulli dýrt í hann líka, fyrir sama kostnað er hægt að ljúka MA námi frá London international film school sem er án efa einn sá virtasti í heiminum í dag.

Re: 1.33:1 - 1.85:1 eða 2.35:1

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
ég býst við að þú eigir við að þú takir upp í 1.78:1 eða 16:9 sem er algengasti widescreen staðallinn. s.s HD staðallinn í dag. tek alltaf upp í 16:9 því það er Native upplausnin í video vélunum sem ég nota. ef þú ætlar einhverntíman að færa þig yfir í anamorphic staðalinn (2.35:1) ættirðu að passa þig á því að staðallinn er í rauninni 2.39:1 (Panavision) en er enn í dag kallaðir 2.35:1 sem er í raun bara gömul kvikmyndahefð.

Re: Hljóðkort og Avid

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég hef aldrei verið fullkomlega ánægður með hljóðið sem ég er að fá úr þessum ódýrari soundblaster hljóðkortum, bestu hljóðkortin sem ég hef prufað eru án ef a M-box og það sem ég tek fram yfir það bæði í verði og þægilegheitum: http://www.lexiconpro.com/ProductIndex.aspx?ProductID=6

Re: Leikstjóra stóll

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 8 mánuðum
það er í raun engin saga á bakvið þá, þetta er bara einföld hönnun sem var auðvelt að brjóta saman og færa á milli staða.

Re: Könnun

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Graff fellur undir myndlist, ekki graffíska hönnun, þó sviðið á milli sé reyndar orðið afskaplega lítið.

Re: CMOS Vs. 3CCD

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ertu búinn að prufa að googla þetta? því ég fékk slatta upp strax í upphafi: http://www.dalsa.com/markets/ccd_vs_cmos.asp http://electronics.howstuffworks.com/question362.htm

Re: Teikniblokk

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
fer allt eftir því hvernig teikniborð þú ert að leita að. ég lét bara EJS sérpanta fyrir mig á rúmlega 45.000, en ég fór út í frekar dýra týpu.

Re: Texti sem Layer Mask

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Rasterize-aðu texta, haltu svo ctrl (á pc veit ekki með mac) inni og þá selectast bara textinn á layernum, ýttu síðan á “new layer mask” á meðan þú ert með þann layer selectaðann sem þú vilt að maskið komi á. þetta er ein aðferð vona að þú skiljir hvert ég er að fara
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok