Hvernig væri hægt að fá video-ið úr AVI/MPEG fælum?
Er að pæla í hvernig maður notar video úr öðru myndbandi og setur það með öðru hljóði/audio.
Youtube mennirnir eru oft í þessu.

Ég er með Sony Vegas núna og er að leika mér eikkað :)

Bætt við 10. mars 2008 - 01:25
hvaða forrit ætti ég annars að nota?
væri best ef það væri bara einfallt og lítið, en samt gott ;)
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro