Ég þarf á hjálp við að gera texta sem Layer Mask. Er búinn að googla en fæ ekki Tutoriala við hæfi. Er sjálfur búinn að reyna við þetta í klukkutíma.

Nánari lýsing á vandanum:
Ég geri text tool og Rasteriza svo. Þá ætla ég að nota brusha ofan á textann en hann fer að sjálfsögðu á bakgrunninn hjá mér. Hvernig get ég gert textann í layerinum að maski á layerinum?

Er búinn að prófa Text Mask tool eða eitthvað álíka, en skildi hvorki upp né niður í því.

Takk fyrir.