Hæ, gott fólk.

Þessi spurning hefur eflaust komið upp áður og oftar en einu sinni. Þannig er mál með vexti að ég hef mikinn áhuga á því sem Kvikmyndaskóli Íslands býður uppá á sérsviði2 en er það þess virði. Önnin kostar 600.000kr. og þetta svið miðast við tvær annir =2.4M

Sumir segja að þetta sé góður og sniðugur skóli og aðrir segja að þetta sé bara asnalega dýrt.

Er þetta þess virði?
Hefur skólinn eitthvað skánað með árunum því ég hef heirt að kennslan þar hafi ekki verið góð?