Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Goodfella
Goodfella Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
758 stig
GoodFella

Re: Hjálp .. er að leita að lagi !

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Jimmy Eat World - Hear you me

Re: Looptroop

í Hip hop fyrir 19 árum, 9 mánuðum
ég held að ég eigi alveg örugglega allt sem hægt er að nálgast með þeim og diskarnir heita : - Fort Europa - From the Wax cabinet - Heads or tails - Modern Day Symphony LP - Schlook from birth vinyl - The struggle continues - Three sick steez EP - Unsigned Hype Diskarnir sem ég á með þeim, held að þetta sé allt.

Re: Vanmetnasti

í Hip hop fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Aesop og Diddi Fel

Re: Aesop Rock

í Hip hop fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já þetta er snillingur og greinilega var mitt eintak eitt af þessum 20þús fyrstu því ég fékk þessa bók með. En þetta AMAZING inn í coverinu er algjör snilld.

Re: Atmosphere

í Hip hop fyrir 19 árum, 9 mánuðum
en headshots se7en ? vantar hann ekki þarna ?

Re: Hostel e. Eli Roth

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
mér fannst þetta frábær mynd og hún kom mér skemmtilega á óvart. hápunktur kvöldsins hjá mér var samt að spjalla við tarantino og eli roth og fá áritun :)

Re: Lagið heitir?

í Hip hop fyrir 19 árum, 10 mánuðum
leitaðu, ég á það allaveganna ekki.

Re: Lagið heitir?

í Hip hop fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta eru Erpur og Steindór Andersen, man samt ekki nafnið á laginu en það er á disknum Rímur&Rapp

Re: "#%#$%!

í Hip hop fyrir 19 árum, 10 mánuðum
úff on the top of my mind nas gift of gab talib kweli slug brother ali common apathy krs one mf doom class

Re: Könnun

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
1. Hvaða mynd/myndir tókstu seinast á leigu? - Crash 2. Hvaða mynd fórstu seinast á í bíó? - Four Brothers ( slæm mynd maður ) 3. Hvaða mynd keyptiru þér síðast á DVD? - Jaws 30 year anniversary edition 4. Hvaða mynd keyptiru þér síðast á VHS? - Úff það er orðið langt síðan, en það er Zero - Dying to live 5. Hvaða mynd horfðiru seinast á í sjónvarpinu(RUV, Stöð 2 eða eikkað álíka)? - Apocalypse Now 6. Hvaða mynd settiru seinast í DVD/VHS tækið og horfðir á? - The Nightmare Before Christmas

Re: Bestir

í Hip hop fyrir 19 árum, 10 mánuðum
og ekki gleyma þeim rammíslensku Forgotten Lores. Flæði á heimsmælikvarða.

Re: The Shawshank Religion

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta er bara besta mynd sem að hefur verið gerð. Punktur.

Re: hiphop

í Hip hop fyrir 19 árum, 10 mánuðum
myndi nú ekki segja Aesop nörda hehe. en er ég sá eini sem finnst þessi maður heldur ofmetinn ? ég fíla hann, en hann er ekkert guð fyrir mér eins og svo mörgum.

Re: Af hvaða mynd sem þú átt ertu stoltastur af að eiga?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
10 ára afmælisútgáfuna af The Shawshank Redemption

Re: hvað mynd? :)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
The Thin Red Line

Re: Hvaða?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
The Green Mile hún var einmitt í sjónvarpinu í gær :)

Re: Fyndnustu atriði allra tíma?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Lt. Frank Drebin: Now, Jane, what can you tell us about the man you saw last night? Jane Spencer: He's Caucasian. Ed Hocken: Caucasian? Jane Spencer: Yeah, you know, a white guy. A moustache. About six-foot-three. Lt. Frank Drebin: Awfully big moustache. Naked Gun 2 1/2 : The smell of fea

Re: NbaTV og Draumadeild NBA

í Körfubolti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
einhversstaðar heyrði ég að leikirnir sem yrðu sýndir á NBAtv séu bara “afgangsleikir” ? en er ekki sýnt alla aðalleikina á Sýn þrátt fyrir komu NBAtv ?

Re: Hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Collateral

Re: Dangerdoom

í Hip hop fyrir 19 árum, 11 mánuðum
kemur á laugardaginn í þrumunni :) ásamt madvillainy og fleirum.

Re: Sjá tilvitnun dagsins

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Donnie Darko

Re: Þetta er snilld

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
you've just made my day

Re: Citizen Kane

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég hef ekkert heyrt nema góða hluti um þessa mynd. En um hvað fjallar hún ? hef ekki séð hana ennþá …

Re: 3 eðalhasarmyndir

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
True Lies er svo ógeðslega góð. Hún hefur nefnilega þennan hasar en er líka mjög fyndinn, og sú blanda heppnast vel í þessari mynd og fyrir vikið er hún með þeim betri.

Re: Lög úr Little Nicky

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
http://imdb.com/title/tt0185431/soundtrack er ég þá núna snillingur ? :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok