Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

saman við sigrum (2 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
'eg ætla að senda hér smá baráttu kvæði tileinkað félaga mínum sem hefur ekki haft sjö dagan sæla undanfarið af hverju hlustaru aldrei á það sem ég hef að segja af hverju mæluru ekki orð í staðinn fyrir að sitja og þegja hefuru kannski engu fram að fleyja og orðin þreyttur á lífbaráttuna að þreyja kannski ertu þreyttur á að heyra mig hina sömu söngva syngja en ég vil ei heyra við útför þína kirkjuklukkur klingja ég vil ei strax kveðja og sjá þig dauðans hungur seðja mig langar bara þér að...

hjálp (10 álit)

í Heilsa fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Svo er mál með vexti að besti vinur minn sem er mjög lokaður og dulur svo að það er mjög erfitt fyrir hann að opna sig var að segja mér að hann hefði reynt að fremja sjálfsmorð. það er mjög misjafnt hvernig fólk fer að því að reyna þetta. hjá sumum er þetta bara kall á hjálp og tilrauninn er ekki lífhættuleg. hann reyndi hins vegar mjög markvissa tilraun og skrifaði sjálvígsbréf sem flestir sem eru bara að kalla á hjálp gera ekki. málið var að hann drakk sig blindfullann og tæmdi síðan hjá...

sun project (1 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Er einhver hérna sem kannast við sun project. physcadelic goa trance svipað og astral projection þannig er mál með vexti að hef bara fundið með lög með þeim á netinu en veit hvort þeir hafa gefið neinar album eða álika. er einhver hérna fróðari en ég. allavega ef þið hafið ekki heyrt í þeim þá ættu þið að chekka þá út feitasta goa trancinn að mínu mati

ferðalög (1 álit)

í Hugi fyrir 22 árum, 9 mánuðum
mér finnst að ferðalög ættu að vera áhugám hér á huga. mér heyririst margir hugar hafa farið á skemmmtilega staði og er forvitin að vita meira

forvarnarfræðsla foreldra (1 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Fíkniefni eins kókaín og e-pillan eru staðreind í samfélaginu í dag. það voru þau ekki fyrir u.m.þ 20 árum. íslenskir ungmenni eru mjög meðvituð um þessi efni og hljóta góða fræðslu um þau (að minnstakosti var það þegar ég var í grunnskóla).Eldra fólkið veit hins vegar mjög lítið um þau og um áhrif,einkenni sem og heiminn sem hefur skapast í kringum þau. Það er einföld ástæða fyrir þessu það var ekki svona mikið um þetta á þeirra aldri. Brúin milli kynslóðana í þessu máli er mjög stór. Ef...

dauðinn (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Dauðinn ert þú minn eini vinur Ég hugsa til þín í tíma og ó tíma Hvenær þú kemur til mín ég ei veit Þú ert svo sterkur við þig er erfitt að glíma Þegar þú kemur er þig erfitt að flýja hvort sem ég er staddur úti inni borg eða sveit Stundum langar mig þig að faðma knúsa þig kyssa og leggast í þína arma mér finnst eins og þú sért mína eina frelsun EF ég færi á vit þín myndi það einhver harma Þú mig blekkir,Þú mig freistar þegar þú hlekkir þá slökkva mínir neistar Hættu að angra mig láttu mig í...

Ég skal vera þinn vendarengill (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þú ert minn besti vinur en tilfingar þínar sveiflast í vindi eins og hlynur Stundum erum við eins og hvítt og svart pipar og salt rífumst alla og allt en þú hefur alltaf getað lund mína kætt Saman höfum við gengið í gegnum súrt sætt Ósjaldan höfum við málað bæinn rauðann Af hverju kemur þú ekki til mín þegar þú hugsar um dauðann. Fyrir þig myndi ég ganga til heljar og til baka Fyrir þig myndi ég ganga á hinum kaldasta klaka Komdu til mín þegar þú ert þungur ekki sóa æskunni þú ert bara einu...

Borat (10 álit)

í Borat, Ali G og Bruno fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Persónulega finnst mér Borat vera það fyndnasta í þáttunum (reyndar finnst mér líka geðveik þegar hann fær tónlistarmenn, lætur þá taka lagið og mixar eithvað techno d´n´b. dæmi inn í). Allavega þvílík snilld að fara í þetta gervi (er allveg viss um að Borat sé Ali G) og gera grín Breskum siðum. Allger snilld þegar hann fór í snobb matarboðið og þambaði vínglasið, talaði um hægðir og kynlífið hjá sér, fór í robkeppni og endaði með því að faðma og kyssa alla bless. Ég hélt líka að ég myndi...

ali g freðhaus (28 álit)

í Borat, Ali G og Bruno fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Er Ali g að berjast fyrir lögleiðingu cannabisefna? ég held það allavega. Þættirnir eru þrælpólitískir. Hann er alltaf með eithvað hass tal í öllum þáttum. Hann bíður þekktum Breskum stjórnmála mönnum að fá sér jónu. Í Kynninguni á þættinum er hann að vefja jónu (sem hann gerir býsna vel á miðað við hann notar bara aðra hendi) hann var who wants too win an ounce, hann skopaðist að forvarnarfulltrúa og margt fleira. Þetta verður hvort er örugglega löglegt þarna á Bretlandseyjum innann skams

besta sviðframkoma ever (5 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég var fyrir nokkrum árum forfallinn hip hop fíkill, áhuginn hefur dvalað örlítið en maður hefur samt alltaf fylgst með og maður þekkir nöfnin. Það er lang best að sjá hip hop live og ég hef séð slatta af sessionum, t.d Del la soul (hver man ekki eftir þeim), J live, Natural elements, roc raida, dj babu, dj noise og marga fleiri. Showið sem sló samt allt þetta út var samt þegar ég sá roots á roskilde 99. ég var búin að hanga á tónleikum allt kvöldið og var orðin hellað þreyttur og búin að fá...

af hverju líður manni stundum svona (8 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Stundum bara get ég ekki farið fram úr rúminnu. Ég sé bara engann tilgang í því. Ég ligg bara og hugsa hvað allt sé ómugulegt og leiðinlegt. Aðra daga er ég alveg hress og sé alveg billjón sem eru skemmtilegir og bara bíða eftir að ég komi og geri þá og ég fæ mikla ánægju út þeim.Hina dagana er ég alveg humyndar snauður ekkert bíður eftir mér og allt sem ég geri er glatað ljót og leiðinlegt. Stundum þegar horfi í spegill sé ég hressann fallegann ungann og hraustann mann. Aðra daga get ég...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok