ég skil… þetta er samt soldið mikið af endurtekningum og líka hjá mér. En ef þú ert að tala um bara 2 kíló fram og til baka, en samt þannig að maður lítur út fyrir að vera heilbrigður og líði vel, hvernig getur það þá skipt einhverju máli? Ég er ekki viss um að ég nenni þessu lengur. Ég hef oft þyngst um tvö kíló, lést um eitt, þyngst pínulítið aftur en ég lít alltaf eins út. Svo geta ekki allir verið nákvæmlega eins. Það væri ekkert betra ef allir væru fullkomnir.