þetta getur ekki verið svo hættulegt, en ég hef heyrt að mikil notkun á háreyðingarkremi geti valdið húðkrabbameini eða einhverju svoleiðis. Það var bara einhver stelpa sem sagði það, ekki læknir eða neinn þannig. En ef það er satt þá er það líklega álíka jafn óhollt og Diet kók. Semsagt, ekki mjög.