… og vill samt vera grennri vegna þess að maður er óánægður með spegilinn þá er betra að horfa eitthvert annað. Ég veit að sumir eru með anorexíu og það er búið að tala alveg nógu mikið um það EN þegar eðlilegt, heilbrigt fólk eða jafnvel frekar feitt fólk sér fyrirsætu sem er að detta í sundur, þá vill það venjulega ekki vera eins og hún. Það sem ég sagði er að þegar fólk er aðeins undir eða yfir kjörþynd, (bara fólk sem lifir heilbrigðu lífi, íþróttast og borðar ágætlega hollan mat og...