já ég sá Pulp Fiction. Ég veit ekki nákvæmlega hvenær, en ekki fyrir mikið meira en ári síðan. Ég er með mjög gott minni… Ég held að aðalástæðan fyrir því að ég man ekki, er að ég var mjög þreytt og átti stundum erfitt með að fylgjast með… En ég man t.d. eftir mörgum smáatriðum og brotum úr samtölum, en ekki söguþræðinum eða nöfnunum á neinum.(Væri það guðlast ef ég segði að mér hafi ekki fundist þessi mynd nógu sérstök? Kannski sérstök samt, en ég var ekki nógu hrifin af henni. Fín samt…...