Já, ég var ekkert sérstaklega hrifin af fyrrverandi mynd þinni en ég myndi samt aldrei segja neitt svona: Af heimasíððunni þinni að dæma og display pic þá finnst mér ekki skrítið þú fáir ekki einu sinni skúringarvinnu…- Þú ert örugglega fínn kall. - Núverandi myndin þín er flott. - Ég hata Insert takkann >_< - og ég veit að þetta er ekki glænýr korkur. Langaði samt að svara. ^_^ Friður út!