mér finnst að þú ættir allavega ekki að fara í ljós… Svo finnst mér svona spray tan dæmi líka frekar hallærislegt þar sem þetta er ekki alvöru og á eftir að fara af fljótlega. Það er líka flott fyrir rauðhærða að vera með ljósa húð ^_^ Ég veit ekki alveg með strípurnar, en ég hef séð ljósar strípur í rauðu hári og það var mjög flott. Það voru bara mjög mjóar strípur og þær litu frekar raunverulega út.