Ég var einu sinni blaðberi DV. Þá var ég bara einu sinni í viku, en þetta var samt ömurlegasti tími lífs míns. Aðallega af því að staðurinn sem ég var að bera út á var svo langt í burtu og það var við sjóinn svo það var alltaf skítkalt. Það var mikið sökk.