Það vantar sárlega, fólk hér er alltaf að byðja um áhugamál því það vill skrifa um einhverja hluti sem tengjast ekki núverandi áhugamáli, en stjórnendur sjá fyrir sér líflítil áhugamál sem taka pláss.
Afhverju ekki þá að setja upp eitt áhugamál fyrir allt það sem er ekki?
Svo ef eithvað nýtur gríðarlegra vinsælda, þá væri kanski hægt að íhuga sjálfstætt áhugamál!

Þetta “áhugamál” mætti þessvegna kalla Hlutleysu!