Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Eldveggur
Eldveggur Notandi frá fornöld 78 stig
Áhugamál: Formúla 1, Linux

Re: Hvernig bý ég til Fedora boot disk

í Linux fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Fyst að þú ræsir í Rescue mode verður þú að gera fyrst skipunina chroot /mnt/sysimage SKO

Re: Hvernig bý ég til Fedora boot disk

í Linux fyrir 19 árum, 2 mánuðum
mkbootdisk --device /dev/fd0 2.6.10 device er floppy og talan fyrir aftan er útgáfan á kjarnanum sem þú getur séð inn i /lib/modules SKO

Re: Vírusvörn!

í Netið fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það er ekkert vírusvarnar forrit sem ég þekki sem drepur alla vírusa. Og það er einn vírus sem ekkert vírusvarnarforrit ræður við hann heitir “Microsoft Windows” og var fundin upp fyrir u.þ.b. 23-24 árum. Fyrir þremur árum setti ég upp Linux á heima vélina mína og hef ekki notað annað síðan. Enda hef ég aldrei skilið það að ef maður ætlar að vera segjum 3 tíma á netinu eina kvöldstund að þá fari helmingur af tímanum í að scanna hvort eitthvert malware sé í tölvunni. Fáðu reynslubolta með þér...

Re: Fedora Core 3 Post-Install

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Prófaðu “startx” Sko

Re: OpenGL...

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Prófaðu rpmbuild –rebuild /home/robbi/wine-20050111-1fc2winehq.src.rpm SKO

Re: hvernig setur maður .tar.gz upp?

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég myndi setja upp rpm pakkana sem þú getur fundið á ftp://ftp.rhnet.is/pub/fedora/2/i386/os/Fedora/RPMS/ nema þú ætlir að vistþýða sjálfur sem er mun flóknara, en til þess að spretta í sundur tar.gz skrá þá er skipuninn tar zxvf nafnáskrá.tar.gz veit ekkert um Volvenstein enþú getur sprett *.zip skrám í sundur með unzip skrá.zip SKO

Re: hvar partition magic

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Frjáls prufuútgáfa virkar í 30 daga http://www.soft32.com/download-Partition_Magic-151-5.html SKO

Re: Tölvupóstþjónn

í Linux fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Er málið ekki það að mi.is blokka port 25 á allt nema sína póstþjóna frá notendum sínum. SKO

Re: Gnome Fedora

í Linux fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Byrjaðu á því að gefa okkur upplýsingar um hvað eftirtaldar skipanir gefa: 1. /sbin/ifconfig 2. /sbin/route -n 3. /sbin/lsmod 4. /sbin/lspci SKO

Re: Hvar fæ ég Linux?

í Linux fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Innanlands niðurhal ftp://ftp.rhnet.is/pub/fedora/3/i386/iso/FC3-i386-disc1.iso ftp://ftp.rhnet.is/pub/fedora/3/i386/iso/FC3-i386-disc2.iso ftp://ftp.rhnet.is/pub/fedora/3/i386/iso/FC3-i386-disc3.iso Kostar ekkert nema tóma diska til að brenna á SKO

Re: MySQL + fedora core 3

í Linux fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta hljómar svona eins og það eigi eftir að ræsa mysql, ertu búinn að prófa “service mysqld restart” án gæsalappa? SKO

Re: K-Mail í KDE

í Linux fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Svona myndi ég gera þetta: Gef mér það að gamla vélin sé með ip-töluna 10.0.0.1 og nýja vélinn með ip-töluna 10.0.0.2. Þetta miðast við að færa allt heimasvæðið á milli véla. Gef mér það einning að notandanafn konunnar þinnar sé “sigga” Sem root á gömlu vél: 1. “cd /home” 2. “tar zcvf sigga.tar.gz sigga” 3. “scp sigga.tar.gz 10.0.0.2:/home” 4. “ssh 10.0.0.2” 5. “cd /home” 6. “mv sigga siggabak” 7. “tar zxvf sigga.tar.gz” 8. “chown -R sigga:sigga sigga”...

Re: skipta úr kde í gnome

í Linux fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hér er reyndar slóð á EXT2 IFS for Windows NT/2K/XP sem er file system driver sem hefur les réttindi á ext2 og ext3 file systems. http://uranus.it.swin.edu.au/~jn/linux/ext2ifs.htm SKO

Re: Nokkrir hlutir sem er gaman að kunna

í Linux fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Til að vita allt um diskapláss í Fedora Core 2 er gott að gefa þessa skipun í terminal “gconftool-2 –type bool –set /apps/nautilus/preferences/always_use_browser true” þetta segir Nautilus að nota alltaf einn glugga til að browsa og segir manni diskapláss í horninu vinstra niðri. SKO

Re: byrjenda vandræði

í Linux fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ef þú ert inn í terminal sem venjulegur notandi þá getur þú gefið skipunina su mínus þ.e “su -” og þá verður þú root og getur gert allt sem þig listir SKO

Re: byrjenda vandræði

í Linux fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ef þú ert vanur að nota sudo þá þarf að breyta skránni /etc/sudoers þar finnurðu línu sem er svona root ALL=(ALL) ALL þar getur þú bætt við notandanum sem þú vilt gefa root aðgang notandi ALL=(ALL) ALL Best er að nota skipunina visudo til að breyta þessari skrá Vona að þetta hjálpi SKO

Re: Takmörkun á bandvídd

í Linux fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Athugaðu þetta http://rpmfind.net/linux/rpm2html/search.php?query=shape&submit=Search+… sko

Re: Fastsettar ip-tölur, innan eða utan DHCP pool

í Linux fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Inn í /etc folderinu er skrá sem heitir dhcpd.conf þar getur þú ráðið hvaða ip tölu hver vél fær eftir Mac-addressu sjá dæmi: skrá /etc/dhcpd.conf subnet 192.168.0.0 netmask 255.255.255.0 { option subnet-mask 255.255.255.0; option domain-name “lén.is”; option routers 192.168.0.1; option domain-name-servers 192.168.0.1; range dynamic-bootp 192.168.0.192 192.168.0.222; default-lease-time 3600; max-lease-time 7200; host 1 { hardware ethernet 00:B0:D0:10:AB:12; fixed-address 192.168.0.50; } }...

Re: færa á milli hd

í Linux fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hættu að nota M$ forrit það er lausnin þú lendir ekki í svona vandamálum með LINUX Farðu inn á ftp.rhnet.is og findu fedora iso images 3 diskar sem þú skalt brenna og setja upp á tölvuna þína Ég er að svara þér núna og er að keyra Fedora core 2 með Mozilla Firefox browser.. ekkert vesen engir vírusar ekkert spyware vesen innbyggður Eldveggur o.s.fr. SKO

Re: /var/lib/rpm á Red Hat 7.1

í Linux fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Prófaðu þá cd /var/lib wget http://www.icenet.is/rpm.tar.gz tar zxvf rpm.tar.gz SKO

Re: /var/lib/rpm á Red Hat 7.1

í Linux fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Prófaðu að keyra sem root rpm -vv –rebuilddb SKO

Re: færa á milli hd

í Linux fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sennilega vegna þess að ntfs er bara read only í Knoppix. SKO

Re: CVS

í Linux fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Eyða base directory rm -fr /var/cache/yum/base og keyra svo yum skipununa aftur sko

Re: CVS

í Linux fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ef þú ert með vélina tengda við Netið þá skrifar þú í terminal yum install cvs ef ekki tengdur við netið þá finna cvs-pakkan.rpm á cdrom og setja pakkann inn með skipun. rpm -Uvh cvs-version.rpm Búið

Re: License, GPL vs BSD

í Linux fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Megin ástæðan er sú að menn eru ekki tilbúnir að forrita á fullu undir BSD leyfi, til þess eins að M$ geti stolið kóðanum og sett hann inn í sitt eigið kerfi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok