Þetta er þannig að ég setti upp Fedora core 3 og setti ekki upp bootloader af því að mig langaði að geta boot-að með því að setja inn Linux boot disk.
Svo fór ég í gegnum alla uppsetninguna án þess að vera spurður um hvort ég vildi búa til boot disk.

Hvernig bý ég til boot diskinn?