Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Eldveggur
Eldveggur Notandi frá fornöld 78 stig
Áhugamál: Linux, Formúla 1

Re: Breytingar á réttindum.

í Linux fyrir 18 árum
Sendu okkur nákvæmar villumeldingar SKO

Re: Breytingar á réttindum.

í Linux fyrir 18 árum
Þú verður að ná þér í ntfs module fyrir kjarnan http://www.linux-ntfs.org/content/view/187/ gefur skipunina “uname -a” og downloadar réttri version Installar pakkanum með “rpm -ivh kernel-module-ntfs-2.6.16-1.2080_FC5-2.1.26-0.rr.10.5.i686.rpm” og gerir svo “modprobe ntfs” þá ætti mount skipuninn að virka SKO

Re: Breytingar á réttindum.

í Linux fyrir 18 árum
mount -t ntfs -o user,rw,exec,umask=000 /dev/hda1 /mnt/hd SKO

Re: Að disable firewall

í Linux fyrir 18 árum, 1 mánuði
service iptables stop SKO

Re: Fyrir Windows elskendur sem vilja Linux

í Linux fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nei það er rétt en þú getur stillt cdrom að nota iso image beint í stillingum. SKO

Re: Góður mailserver

í Linux fyrir 18 árum, 7 mánuðum
http://www.ispconfig.org/ Og kostar ekkert þræl sniðugt er búinn að prófa þetta SKO

Re: TV-TIME

í Linux fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Kannske fer þetta eftir hvaða kjarna þú ert að nota en ég er að nota Fedora Core 4 og Brooktree Corporation Bt878 Video Capture sem er KWorld Bt878 og /etc/modprobe.conf skráin mín hefur þessi gildi og það virkar # i2c alias char-major-89 i2c-dev options i2c-core i2c_debug=1 options i2c-algo-bit bit_test=1 # bttv alias char-major-81 videodev alias char-major-81-0 bttv alias char-major-81-1 tvaudio options bttv card=78 tuner=5 radio=1 pll=1 bttv_gpio=1 options tuner debug=1 type=5 SKO

Re: Hvernig slekk ég á X ?

í Linux fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þú getur slökkt á X með því að gera skipunn í terminal init 3og aftur til að ræsa X init 5síðan getur þú breytt skránni /etc/inittab þá breytir þú “id:5:initdefault:” í “id:3:initdefault:” SKO

Re: Up2Date

í Linux fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það er ekki rétt man yum Is used to clean up various things which accumulate in the yum cache directory over time. Það er það hreinsar upp cache á local disknum sem þýðir ekki að þú þurfir að uppfæra allt aftur. SKO

Re: Up2Date

í Linux fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Prófaðu yum clean all og keyrðu svo yum update SKO

Re: Netið ekki að virka /m forcedeth í gentoo

í Linux fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ertu búinn að prófa ifconfig eth0 192.168.1.10 netmask 255.255.255.0 broadcast 192.168.1.255 up && route add default gw 192.168.1.1 með þínum iptölum? SKO

Re: Hvernig á að loada module?

í Linux fyrir 19 árum
Yfirleitt er þetta gert með skipunum modprobe nafnámoduleeða insmod nafnámoduleþega það virkar þá er þetta fast sett inn í /etc/modules.conf til að keyrast í ræsingu dæmi fyrit sound-blaster hljóðkort:alias sound sb options sb io=0x220 irq=5 dma=1 SKO

Re: Scroll mús

í Linux fyrir 19 árum
Prófaðu þetta Section "InputDevice" Identifier "Mouse1" Driver "mouse" Option "Protocol" "IMPS/2" Option "Device" "/dev/mouse" Option "ZAxisMapping" "4 5" Option "Buttons" "5" EndSection Ef þetta virkar ekki prófaðu þá að breyta. "/dev/mouse" í "/dev/input/mice" SKO

Re: Scroll mús

í Linux fyrir 19 árum
Hvaða útgáfu af Linux ert þú að nota? SKO

Re: Scroll mús

í Linux fyrir 19 árum
Og svona í Fedora Core 3 Section "InputDevice" Identifier "Mouse0" Driver "mouse" Option "Protocol" "IMPS/2" Option "Device" "/dev/input/mice" Option "ZAxisMapping" "4 5" Option "Emulate3Buttons" "yes" EndSection SKO

Re: Scroll mús

í Linux fyrir 19 árum
Svona er þetta í SuSE 9.3 með Logitech og virkar. Section "InputDevice" Driver "mouse" Identifier "Mouse[1]" Option "Buttons" "5" Option "Device" "/dev/input/mice" Option "Name" "Logitech Optical Mouse" Option "Protocol" "explorerps/2" Option "Vendor" "Sysp" Option "ZAxisMapping" "4 5" EndSection SKO

Re: Skipanir til að fylgjast með

í Linux fyrir 19 árum
ps auxgefur þér hvaða þjónustur eru keyrandi df -hgefur þér diska pláss tail -50f /var/log/messagesgefur þér meldingar hvað kerfið er að logga í rauntíma du -hsgefur þér hvað folder og all fyrir neðan er að nota mikið diska pláss Síðan er voða gott að nota man þ.e. “man cp” “man ps” “man du” o.sv.fr. SKO

Re: linux.is?????

í Linux fyrir 19 árum, 1 mánuði
whois -h whois.isnic.is linux.is SKO

Re: Er Hægt...?

í Linux fyrir 19 árum, 1 mánuði
VNC http://www.realvnc.com/ SKO

Re: Get ekki mount-að /dev/hda

í Linux fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég held að þetta lagist ekki fyrr en þú formattar þennann 120G disk. Ef maður leitar eftir þessu á google þá virðist sem EZ-Drive séu bara vandræði, enda hugsað fyrir gamlan vélbúnað. SKO

Re: Get ekki mount-að /dev/hda

í Linux fyrir 19 árum, 1 mánuði
cat /proc/filesystems og athugaðu hvort þú sjáir vfat SKO

Re: Get ekki mount-að /dev/hda

í Linux fyrir 19 árum, 1 mánuði
Prófaðu # mount -t vfat /dev/hdb5 /mnt/win_c SKO

Re: Get ekki mount-að /dev/hda

í Linux fyrir 19 árum, 1 mánuði
Prófaðu # mount /dev/hda1 /mnt/win_c -t vfat í staðin fyrir # mount /dev/hda /mnt/win_c -t vfat SKO

Re: install vandamál.

í Linux fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Athugaðu hvort þetta hjálpi eitthvað http://web.ics.purdue.edu/~stali/ubuntu_c400.htm SKO

Re: Hvernig bý ég til Fedora boot disk

í Linux fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þetta er rétt hjá JReykdal Floppy boot er ekki studdur af kjarna 2.6.x bara 2.4.x og eldri. þú verður að nota cdboot mkbootdisk --iso --device boot.iso 2.6.9-1.667 þá verður til skrá sem heitir boot.iso sem þú síðan brennir á disk og rebootar með cdrom sem fyrsta boot í BIOS SKO
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok