Ég var að velta því fyrir mér hvort það væri ekki til eitthvert forrit í linux sem gerir manni kleyft að takmarka bandvídd ákveðinna processa s.s. apache, ftp o.fl. þ.e.a.s. án þess að eiga við stillingar þessara forrita ?