Ég þýddi greinina sem unigor sendi hingað inn einu sinni…enjoy! Núna geta simsarnir þínir stofnað sitt eigið fyrirtæki. Þeir geta hannað þeirra eigin fatalínu, snyrtistofu, blómabúð, raftækjabúð, veitingahúsakeðju eða nánast hvað sem er. Þú getur ráðið þér þitt eigið starfsfólk á meðan fyrirtækið vex og ráðið hæfileikaríkt fólk til að búa til leikföng, vinna við afgreiðslukassann, búa til blómvendi, leiðbeint viðskiptavinunum eða framleiða vélmenni. En varaðu þig á slökum starfsmönnum og...