Ég var að koma úr bíó áðan, fór með vinkonu minni á myndina “Prime” sem Uma Thurman, Meryl Streep o.fl. leika í og fannst þetta ágætis mynd. Það eina sem spillti fyrir að gaurarnir sem gerðu myndina gáðu greinilega ekki nógu vel eftir því hvort að það sæist í hljóðnemann sem þeir eru alltaf með svo að það heyrist í leikurunum því að ég sá hljóðnema fyrir ofan leikarana í öðru hverju atriði!!! Þetta böggaði mig ekkert smá, ég meina, tók enginn virkilega eftir þessu? :O Anyway, ef þið farið á...