Man frekar illa eftir tímunum fyrir utan það að þeir voru fáránlega leiðinlegir og ég þoldi ekki sálfræðinginn. Ég man eftir því að hafa reynt að geyspa með lokaðan munn svo sálfræðingurinn tæki ekki eftir og reyna að horfa á klukkuna án þess að hann tæki eftir því ef hann sá að ég var að líta á klukkuna þá reiddist hann gífurlega og spurði hvort mér þætti tímarnir leiðinlegir. Þetta var líka bara over all kjánalegt, ég fór inn í herbergi með hillum fullum af böngsum, dúkkum, púsluspilum,...