Róleg á að telja eyrnalokkana, haha. Annars þá vil ég hafa alla skartgripi í stíl og þess vegna er vesen fyrir mig að skipta um t.d. eyrnalokka. Á samt tvö sett sem passa saman, silfurlitað og svart. Augabrúnapinni, tungulokkur, helix hringur, traguspinni, ásamt sex kúlum í sneplana (þrjár stærðir). Ég á hinsvegar helling af eyrnalokkum sem ég fíla ekki og enn fleiri hálsmen. Er samt oft með Þórshamar um hálsinn. Bætt við 29. apríl 2008 - 12:24 Af töskum og skóm á ég ekki nálægt því jafn...