Oj, þoli ekki þegar kennarar eru að hrúga á mann einhverjum verkefnum þegar það kæmi að virkilega góðum notum að nota þessa tíma í að actually læra í námsefninu.
Var að kaupa mér svona áðan, fattaði ekki fyrr en núna að þetta er sami kjóllinn :þ En já mér finnst flottast að hafa slaufuna aftan á og gera hana minni.
Ég á bæði eitthvað rándýrt G.A.M.A. dæmi og Remington og mæli með báðum. Finnst samt G.A.M.A. betra, hitnar fyrr og finnst hárið stundum verða soldið leiðinlegt eftir að hafa notað Remington járnið. Man samt ekki hvar þau eru keypt, heh.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..