Hah, gangi þér vel með að viðhalda rauða litnum. Lekur rosalega mikið og hratt úr. Ég hélt ég væri blóðug í fyrstu sturtunni þegar ég var með nokkrar svona strípur. Svo varð liturinn appelsínugulur og ljótur :( En já, töff. Ekki mitt thing lengur though.