Hehe, margir kallar sem kvarta líka. A.m.k. í mínu tilviki. Sérstaklega einn sem kvartar endalaust yfir því að búðin sem ég vinn í selji ekki einhverjar ákveðnar vörur, t.d. að við flytjum ekki inn erlend páskaegg. Svo er annar sem vill hann að kassastarfsmenn slái inn verðið á vörunum en noti ekki strikamerkið, þrátt fyrir að það sé mun tímafrekara. Þegar ég benti honum á það þá sagði hann að það tæki að sjálfsögðu mun styttri tíma að slá inn tveggja til fjögra stafa tölu í stað þess að slá...