Mér finnst að þú eigir alls ekki að lita það ljóst. Dökkt hár væri líklega skást, og leyfa toppnum að vaxa aðeins í hliðunum svo að hann nái ekki alveg svona langt að eyrum. En það er eitt sem ég hreinlega átta mig ekki á, er búin að lesa einhvern væluþráð um að þú ætlir að hætta og blabla allir eru að segja að þú sért ljót. Ertu ekki kinda að biðja um leiðindi ef þú sendir inn mynd af þér á netið? Cmon.